Ég tel námskeiðið eiga erindi bæði til foreldra og starfsfólks á leikskólum. Efnið var sett upp á skýran máta með góðu flæði milli flytjenda og vídeó sýnd inn á milli sem vöktu áhuga og athygli.