Mér fannst mjög gott hvað efnið var sett upp á myndrænan hátt og myndbönd sýnd. Það sem stóð mest upp úr var áherslan á að tengja afleiðingar við hegðun á viðeigandi hátt.