Algjör fagmaður. Hjálpaði okkur ótrúlega mikið og á mínu heimili er talað um töfrakonuna.