Skólaþjónusta Borgarbyggðar hefur nýtt sér þjónustu Katrínar. Hún hefur t.d. komið að málum barna sem hefur þurft að aðstoða vegna klósettþjálfunar. Slík þjálfun hefur gengið vel og góður árangur náðst.