Mér fannst námskeiðið áhugavert og ég lærði mjög mikið af hlutum sem ég vissi ekki áður. Námskeiðið er klárlega gagnlegt og hjálplegt og ég mæli hiklaust með námskeiðinu og finnst mér það eiga best við leikskólastarfsmenn.